Jarðgerðarfélagið

view in English

Vefsíðan er í vinnslu

image

Við jarðgerum lífræn hráefni frá sveitarfélögum, einstaklingum og fyrirtækjum með bokashi. Jarðgerð er aldagömul leið til að nýta úrgang sem auðlind, stuðla að hraustum jarðvegi, frjósemi og líffræðilegri fjölbreytni á landi. Við trúum því að jarðgerð eigi að vera aðgengileg öllum enda nauðsynlegur hlekkur í hringrásarhagkerfinu og til að milda loftslagsbreytingar.

icon

netfang: info@jardgerd.is

Jarðgerðarfélagið in the media:

Events:

→ July 31, 2021 - "How to Bokashi compost at home" at Munasafn RVK Tool Library:

→ August 22, 2021 - "How to Bokashi compost at home" at Munasafn RVK Tool Library:

Site Navigation

Jarðgerðarfélagið ehf

kt. 430220-0630

VSK númer: 140465

info@jardgerd.is